Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- vefjainnflutningsmiðstöð
- ENSKA
- importing tissue establishment
- DANSKA
- importerende vævscenter
- SÆNSKA
- importerande vävnadsinrättning
- FRANSKA
- établissement de tissus importateur
- ÞÝSKA
- einführende Gewebeeinrichtung
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Í tilskipun 2004/23/EB er þess enn fremur krafist að aðildarríki og vefjainnflutningsmiðstöðvar tryggi að innfluttir vefir og frumur uppfylli gæða- og öryggiskröfur sem eru jafngildar þeim sem mælt er fyrir um í tilskipun 2004/23/EB og mælst til að settar verði málsmeðferðarreglur til að sannprófa jafngildi gæða- og öryggiskrafnanna fyrir innflutta vefi og frumur.
- [en] Directive 2004/23/EC, furthermore, requires Member States and importing tissue establishments to ensure that imports of tissue and cells meet standards of quality and safety equivalent to the ones laid down in Directive 2004/23/EC and calls for the establishment of procedures to verify the equivalency of the quality and safety standards of imports of tissues and cells.
- Skilgreining
-
[is]
vefjamiðstöð sem hefur tilskilda faggildingu, tilnefningu eða leyfi til að flytja inn vefi og frumur
- [en] a tissue bank or a unit of a hospital or another body established within the Union which is a party to a contractual agreement with a third country supplier for the import into the Union of tissues and cells coming from a third country intended for human application (32015L0566)
- Rit
-
[is]
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/566 frá 8. apríl 2015 um framkvæmd tilskipunar 2004/23/EB að því er varðar verklagsreglur til að sannprófa hvort gæða- og öryggiskröfur varðandi innflutta vefi og frumur eru sambærilegar
- [en] Commission Directive (EU) 2015/566 of 8 April 2015 implementing Directive 2004/23/EC as regards the procedures for verifying the equivalent standards of quality and safety of imported tissues and cells
- Skjal nr.
- 32015L0566
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.