Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vaf án þrepúttaka
ENSKA
untapped winding
DANSKA
uudnyttet vinding
SÆNSKA
uttag på en icke reglerad lindning
FRANSKA
enroulement sans prise
ÞÝSKA
Wicklung ohne Anzapfungen
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Málspenna vafs: (Ur) spennan sem nota skal eða myndast við tómgang milli tengja vafs án þrepúttaka eða vafs með úttaki sem er tengt við aðalþrepúttakið.

[en] Rated voltage of a winding (Ur) is the voltage assigned to be applied, or developed at no-load, between the terminals of an untapped winding, or of a tapped winding connected on the principal tapping.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 548/2014 frá 21. maí 2014 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar litla, meðalstóra og stóra aflspenna

[en] Commission Regulation (EU) No 548/2014 of 21 May 2014 on implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to small, medium and large power transformers

Skjal nr.
32014R0548
Aðalorð
vaf - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira