Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- vaf án þrepúttaka
- ENSKA
- untapped winding
- DANSKA
- uudnyttet vinding
- SÆNSKA
- uttag på en icke reglerad lindning
- FRANSKA
- enroulement sans prise
- ÞÝSKA
- Wicklung ohne Anzapfungen
- Svið
- tæki og iðnaður
- Dæmi
-
[is]
Málspenna vafs: (Ur) spennan sem nota skal eða myndast við tómgang milli tengja vafs án þrepúttaka eða vafs með úttaki sem er tengt við aðalþrepúttakið.
- [en] Rated voltage of a winding (Ur) is the voltage assigned to be applied, or developed at no-load, between the terminals of an untapped winding, or of a tapped winding connected on the principal tapping.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 548/2014 frá 21. maí 2014 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar litla, meðalstóra og stóra aflspenna
- [en] Commission Regulation (EU) No 548/2014 of 21 May 2014 on implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to small, medium and large power transformers
- Skjal nr.
- 32014R0548
- Aðalorð
- vaf - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.