Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- Evrópusamstarf
- ENSKA
- European partnership
- Svið
- sjóðir og áætlanir
- Dæmi
-
[is]
Aðstoð veitt tilteknu landi sem veita skal aðstoð viðtöku skal byggjast á þeim forgangsverkefnum sem fram koma í eftirfarandi skjölum þar sem þau eru til:
- Evrópusamstarfinu,
- aðildarsamstarfinu,
- landsáætlun um upptöku réttarreglna Bandalagsins,
- skýrslum og áætlunarskjali sem árlegur stækkunarpakki framkvæmdastjórnarinnar geymir,
- stöðugleika- og samstarfssamningi,
- ramma samningaviðræðnanna. - [en] Assistance for a given beneficiary country shall be based on the priorities identified in the following documents, where they exist:
- the European partnership,
- the accession partnership,
- the national programme for the adoption of the acquis,
- the reports and strategy paper contained in the annual enlargement package of the Commission,
- the stabilisation and association agreement,
- the negotiation framework. - Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1080/2006 frá 5. júlí 2006 um Byggðaþróunarsjóð Evrópu og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1783/1999
- [en] Regulation (EC) No 1080/2006 of the European Parliament and of the Council of 5 July 2006 on the European Regional Development Fund and repealing Regulation (EC) No 1783/1999
- Skjal nr.
- 32006R1080
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.