Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endanlegur aðstoðarþegi
ENSKA
final beneficiary
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Endanlegir aðstoðarþegar aðgerðar í sérhverju landi sem veitir aðstoð viðtöku skulu tilnefna aðalaðstoðarþega úr sínum hópi áður en tillaga um aðgerð er lögð fram vegna áætlunar yfir landamæri um samstarf sem um getur í b-lið 1. mgr. 86. gr. Aðalaðstoðarþeginn skal gegna þeim skyldum sem taldar eru upp í a- til d-lið 1. mgr. vegna þess hluta aðgerðarinnar sem fer fram í viðkomandi landi.

[en] For cross-border programmes concerning cooperation referred to under Article 86(1)(b), the final beneficiaries of an operation in each participating beneficiary country shall appoint a lead beneficiary among themselves prior to the submission of the proposal for an operation. The lead beneficiary shall assume the responsibilities listed under points (a) to (d) of paragraph 1 for the part of the operation taking place in the respective country.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1080/2006 frá 5. júlí 2006 um Byggðaþróunarsjóð Evrópu og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1783/1999

[en] Regulation (EC) No 1080/2006 of the European Parliament and of the Council of 5 July 2006 on the European Regional Development Fund and repealing Regulation (EC) No 1783/1999

Skjal nr.
32006R1080
Aðalorð
aðstoðarþegi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira