Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þyrluvinna með farm utanborðs í stroffum og krók
ENSKA
HESLO
DANSKA
operationer med udvendig last fra helikopter med løftestrop
SÆNSKA
helikopterverksamhet med yttre hängande last
FRANSKA
opérations de chargement externe en hélicoptère
ÞÝSKA
Hubschrauberbetrieb mit Außenlast
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í stöðluðum verklagsreglum fyrir þyrluvinnu með farm utanborðs í stroffum og krók skal tilgreina ... hvaða búnaður skuli vera um borð, þ.m.t. starfrækslumörk og viðeigandi skráningar á lista yfir lágmarksbúnað, eftir því sem við á.

[en] The standard operating procedures for HESLO shall specify ... the equipment to be carried, including its operating limitations and appropriate entries in the MEL, as applicable.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 379/2014 frá 7. apríl 2014 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 965/2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation 379/2014 of 7 April 2014 amending Commission Regulation (EU) No 965/2012 laying down technical requirements and administrative procedures related to air operations pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014R0379
Aðalorð
þyrluvinna - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
helicopter external sling load operations

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira