Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- staðgönguskimunaraðferð
- ENSKA
- alternative screening method
- Svið
- íðefni (efnaheiti)
- Dæmi
-
[is]
Líta ber á 2006.02 ASP-ELISA-aðferðina, sem var birt í AOAC Journal í júní 2006, sem staðgönguskimunaraðferð í stað háþrýstivökvaskiljunar til að greina í samlokum þörungaeitur sem veldur minnisleysi.
- [en] The 2006.02 ASP ELISA Method, as published in the AOAC Journal of June 2006, should be considered as an alternative screening method to the high-performance liquid chromatography (HPLC) method for the detection of ASP in bivalve molluscs.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1244/2007 frá 24. október 2007 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2074/2005 um framkvæmdarráðstafanir, er varða tilteknar afurðir úr dýraríkinu sem ætlaðar eru til manneldis, og um sértækar reglur um opinbert eftirlit í tengslum við skoðun á kjöti
- [en] Commission Regulation (EC) No 1244/2007 of 24 October 2007 amending Regulation (EC) No 2074/2005 as regards implementing measures for certain products of animal origin intended for human consumption and laying down specific rules on official controls for the inspection of meat
- Skjal nr.
- 32007R1244
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.