Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- útlán í vanskilum
- ENSKA
- non-performing loan
- FRANSKA
- prêt non productif, prêt improductif
- ÞÝSKA
- notleidender Kredit, fauler Kredit
- Svið
- efnahagsmál
- Dæmi
-
[is]
Í tilskipun ráðsins 2011/85/ESB frá 8. nóvember 2011 um kröfur um fjárlagaramma aðildarríkjanna er krafist birtingar viðkomandi upplýsinga um ábyrgðarskuldbindingar sem gætu haft mikil áhrif á opinber fjárlög, þ.m.t. ábyrgðaryfirlýsingar hins opinbera, útlán í vanskilum og skuldbindingar sem hljótast af rekstri opinberra hlutafélaga, þ.m.t. viðkomandi gildissvið. Kröfur þessar kalla á viðbótarbirtingu við það sem krafist er í þessari reglugerð.
- [en] Council Directive 2011/85/EU of 8 November 2011 on requirements for budgetary frameworks of the Member States requires publication of relevant information on contingent liabilities with potentially large impacts on public budgets, including government guarantees, non-performing loans, and liabilities stemming from the operation of public corporations including the extent thereof. Those requirements necessitate additional publication to that required under this Regulation.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 549/2013 frá 21. maí 2013 um evrópskt þjóðhags- og svæðisreikningakerfi í Evrópusambandinu
- [en] Regulation (EU) No 549/2013 of the European Parliament and of the Council of 21 May 2013 on the European system of national and regional accounts in the European Union
- Skjal nr.
- 32013R0549
- Aðalorð
- útlán - orðflokkur no. kyn hk.
- ENSKA annar ritháttur
- nonperforming loan
NPL
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.