Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- leyfilegur hámarksstyrkur
- ENSKA
- maximum acceptable concentration
- DANSKA
- højest tilladte koncentration, maksimal tilladt koncentration
- SÆNSKA
- högsta tillåtna koncentration
- FRANSKA
- CS, concentration maximale admissible
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Nota skal öll gögn um eiturhrif í vatni við þróun á tillögu að umhverfisgæðakröfu (ársmeðalgildi, ÁM-UGK; leyfilegur hámarksstyrkur, LHS-UGK).
- [en] All of the aquatic toxicity data shall be used when developing a proposal for environmental quality standards (Annual Average EQS, AA-EQS; Maximum Acceptable Concentration EQS, MAC-EQS).
- Skilgreining
- [en] the highest level of a potentially harmful pollutant in the air, in food and in water allowed for absorption by an organism, short of the maximum acceptable dose (IATE; environment, 2014)
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 283/2013 frá 1. mars 2013 um kröfur um gögn varðandi virk efni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað
- [en] Commission Regulation (EU) No 283/2013 of 1 March 2013 setting out the data requirements for active substances, in accordance with Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council concerning the placing of plant protection products on the market
- Skjal nr.
- 32013R0283
- Athugasemd
-
Notað með hugtakingu ,umhverfisgæðakrafa (UGK)´ (einnig til umhverfisgæðastuðull), sbr. ,umhverfisgæðakrafa, leyfilegur hámarksstyrkur LHS-UGK´
- Aðalorð
- hámarksstyrkur - orðflokkur no. kyn kk.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- LHS
- ENSKA annar ritháttur
- MAC
maximum allowable concentration
maximum permissible concentration
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.