Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leiðtogaráðið
ENSKA
European Council
DANSKA
Det Europæiske Råd
SÆNSKA
Europeiska rådet
FRANSKA
Conseil européen
ÞÝSKA
Europäischer Rat
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Að sama skapi kallaði leiðtogaráðið, í niðurstöðum sínum frá 19. mars 2015, eftir því að allir samningar sem tengjast kaupum á gasi frá utanaðkomandi birgjum séu í fullu samræmi við lög Sambandsins, einkum til að styrkja gagnsæi slíkra samninga og samhæfi við ákvæði orkuöryggisáætlunar Sambandsins.

[en] In the same spirit, the European Council in its conclusions of 19 March 2015 called for full compliance with Union law of all agreements related to the buying of gas from external suppliers, notably by reinforcing transparency of such agreements and compatibility with Union energy security provisions.

Skilgreining
[en] one of the institutions of the European Union, since the entry into force of the Treaty of Lisbon. Composed of the Heads of State or Government of the Member States together with its President and the President of the Commission. It defines the general political directions and priorities of the Union, but does not exercise legislative functions. The High Representative of the Union for Foreign Affairs and Security Policy takes part in its work (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/684 frá 5. apríl 2017 um að koma á fót upplýsingaskiptakerfi að því er varðar milliríkjasamninga og gerninga, sem ekki eru bindandi, milli aðildarríkja og þriðju landa á sviði orkumála og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 994/2012/ESB

[en] Decision (EU) 2017/684 of the European Parliament and of the Council of 5 April 2017 on establishing an information exchange mechanism with regard to intergovernmental agreements and non-binding instruments between Member States and third countries in the field of energy, and repealing Decision No 994/2012/EU

Skjal nr.
32017D0684
Athugasemd
Einnig til dæmi um lengra heiti á ensku (European Council of Heads of State and/or Government)

Allt að fjórum sinnum á ári funda forsetar og/eða forsætisráðherrar aðildarríkjanna með formanni framkvæmdastjórnar ESB í leiðtogaráðinu. Leiðtogaráðið mótar pólitíska stefnu ESB og er drifkrafturinn í samstarfinu. Leiðtogaráðið hefur ekki löggjafarvald en tekur ákvarðanir í mikilvægustu pólitísku málunum og þar sem viðkomandi ráðherrahópur hefur ekki náð samstöðu.
Heimild: www.esb.is (vefur fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
European Council of Heads of State and/or Government
EUCO
CO EUR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira