Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
járnbrautargrunnvirki
ENSKA
railway infrastructure
DANSKA
jernbaneinfrastruktur
SÆNSKA
järnvägsinfrastruktur
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] Í ákveðnum tilvikum, þar sem reglulegu viðhaldi hefur verið ábótavant, er nauðsynlegt að endurreisa grunnvirki járnbrauta. Endurreisn er ferli, sem hefur í för með sér að upprunalegum byggingaþáttum fyrirliggjandi grunnvirkja járnbrauta er viðhaldið, ásamt því að úrbætur eru gerðar á gæðum þeirra til langs tíma miðað við núverandi ástand, í samræmi við beitingu krafnanna og ákvæðanna í þessari reglugerð.

[en] In specific cases, due to the absence of regular maintenance in the past, rehabilitation of rail infrastructure is necessary. Rehabilitation is a process resulting in the achievement of the original construction parameters of existing railway infrastructure facilities combined with the long-term improvement of its quality compared to its current state, in line with the application of the requirements and provisions of this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1315/2013 frá 11. desember 2013 um viðmiðunarreglur Sambandsins varðandi uppbyggingu samevrópska flutninganetsins og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 661/2010/ESB

[en] Regulation (EU) No 1315/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 on Union guidelines for the development of the trans-European transport network and repealing Decision No 661/2010/EU

Skjal nr.
32013R1315
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
rail infrastructure

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira