Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alkalískt innskotskerfi
ENSKA
alkalic intrusive complex
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Karbónatít geta myndað miðlæga tappa innan lagskiptra alkalískra innskotskerfa eða sem berggangar, laggangar, þursaberg og æðar.
[en] Carbonatites may form central plugs within zoned alkalic intrusive complexes, or as dikes, sills, breccias, and veins.
Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1253/2013 frá 21. október 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1089/2010 um framkvæmd tilskipunar 2007/2/EB að því er varðar rekstrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu
Skjal nr.
32013R1253
Aðalorð
innskotskerfi - orðflokkur no. kyn hk.