Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eiginfjárleið
ENSKA
Equity Instrument
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Styðja má við framkvæmd eiginfjárleiðarinnar með ýmiss konar fylgiráðstöfununum. Þær geta, meðal annarra ráðstafana, verið tækni- og fjárhagsaðstoð, ráðstafanir til að auka vitund fjármagnseigenda og fjármagnskerfi til að laða að einkafjárfesta.

[en] The implementation of the Equity Instrument may be supported by a set of accompanying measures. These may include, amongst other measures, technical and financial assistance, measures to raise the awareness of capital providers, and schemes to attract private investors.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1316/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót sjóði fyrir samtengda Evrópu, um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 913/2010 og um niðurfellingu á reglugerðunum (EB) nr. 680/2007 og (EB) nr. 67/2010

[en] Regulation (EU) No 1316/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing the Connecting Europe Facility, amending Regulation (EU) No 913/2010 and repealing Regulations (EC) No 680/2007 and (EC) No 67/2010

Skjal nr.
32013R1316
Athugasemd
Þessi leið er hluti af fjármögnunarleiðum innan sjóðakerfis ESB.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira