Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lokaður veitir undir þrýstingi
ENSKA
confined subartesian aquifer
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Lokaður veitir undir þrýstingi
Vatnsfylltur veitir á milli tveggja tiltölulega ógegndræpra marka.
Vatnshæð í brunni sem dregur upp vatn úr lokuðum veiti er hærri en í lokaða veitinum og getur verið hærri eða lægri en vatnsborðið í efninu í kring.
Vatnshæðin fer ekki upp fyrir yfirborð jarðar.

[en] confined subartesian
An aquifer containing water between two relatively impermeable boundaries.
The water level in a well tapping a confined aquifer stands above the top of the confined aquifer and can be higher or lower than the water table that may be present in the material above it.
The water level does not rise above the ground surface.


Skilgreining
[en] an aquifer containing water between two relatively impermeable boundaries.
The water level in a well tapping a confined aquifer stands above the top of the confined aquifer and can be higher or lower than the water table that may be present in the material above it.
The water level does not rise above the ground surface (32013R1253)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1253/2013 frá 21. október 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1089/2010 um framkvæmd tilskipunar 2007/2/EB að því er varðar rekstrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu

[en] Commission Regulation (EU) No 1253/2013 of 21 October 2013 amending Regulation (EU) No 1089/2010 implementing Directive 2007/2/EC as regards interoperability of spatial data sets and services

Skjal nr.
32013R1253
Athugasemd
,Subartesian´ er þegar grunnvatn er undir þrýstingi, en ekki nægum til þess að lyfta því upp á yfirborð landsins.

Aðalorð
veitir - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira