Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun um réttindi, jafnrétti og borgararétt
ENSKA
Rights, Equality and Citizenship Programme
Svið
borgaraleg réttindi
Dæmi
[is] Fjármögnun var tilgreind sem eitt mikilvægt verkfæri til að ná tilætluðum árangri við framkvæmd pólitískra forgangsmála Stokkhólmsáætlunarinnar. Þeim metnaðarfullu markmiðum sem sett voru í sáttmálunum og Stokkhólmsáætluninni ætti m.a. ná með því að koma á fót sveigjanlegri og áhrifaríkri áætlun um réttindi, jafnrétti og borgararétt (áætlunin) fyrir tímabilið 2014-2020, sem ætti að auðvelda áætlanagerð og framkvæmd. Almenn og sértæk markmið áætlunarinnar ætti að túlka í samræmi við viðeigandi stefnumið sem leiðtogaráðið hefur skilgreint.


[en] Financing was identified as one of the important tools for the successful implementation of the Stockholm Programmes political priorities. The ambitious goals set by the Treaties and by the Stockholm Programme should be attained inter alia by establishing, for the period 2014 to 2020, a flexible and effective Rights, Equality and Citizenship Programme (the «Programme») which should facilitate planning and implementation. The general and specific objectives of the Programme should be interpreted in line with the relevant strategic guidelines defined by the European Council.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1381/2013 frá 17. desember 2013 um að koma á fót áætlun um réttindi, jafnrétti og borgararétt fyrir tímabilið 2014-2020

[en] Regulation (EU) No 1381/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 establishing a Rights, Equality and Citizenship Programme for the period 2014 to 2020

Skjal nr.
32013R1381
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira