Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
berfrymingasmit
ENSKA
mycoplasma contamination
DANSKA
kontaminering med mycoplasma
FRANSKA
contamination par mycoplasme
ÞÝSKA
Mycoplasmaverunreinigung
Svið
lyf
Dæmi
[is] Fylgjast skal reglulega með skilgreindum frumulínum og -stofnum til að ganga úr skugga um að litningafjöldi sé eðlilegur og að ekki sé um berfrymingasmit að ræða, en ekki skal nota frumur með slíku smiti. Nauðsynlegt er að vita hver eðlileg lengd frumuhringsins er og hver ræktunarskilyrðin eru.

[en] Established cell lines and strains should be checked routinely for stability in the modal chromosome number and the absence of mycoplasma contamination and should not be used if contaminated. The normal cell cycle time for the cells and culture conditions used should be known.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/32/EB frá 19. maí 2000 um tuttugustu og sjöttu aðlögun á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2000/32/EC of 19 May 2000 adapting to technical progress for the 26th time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32000L0032
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira