Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Auðlindanýtin Evrópa
ENSKA
Resource-efficient Europe
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Rannsóknir og nýsköpun eru einnig lykilþættir fyrir önnur forystuverkefni innan áætlunarinnar Evrópa 2020, m.a. verkefnin Auðlindanýtin Evrópa, Iðnaðarstefna á öld alþjóðavæðingar Stafræn áætlun fyrir Evrópu og önnur stefnumarkmið, t.d. fyrir loftslags- og orkustefnu. Enn fremur, að því er varðar það að ná markmiðum áætlunarinnar Evrópa 2020 á sviði rannsókna og nýsköpunar, gegnir samheldnistefna lykilhlutverki með því að byggja upp færni og vera farvegur framúrskarandi árangurs.


[en] Research and innovation are also key factors for other flagship initiatives of the Europe 2020 strategy, notably Resource-efficient Europe, An industrial policy for the globalisation era, and Digital Agenda for Europe, and other policy objectives, such as climate and energy policy. Moreover, for achieving the objectives of the Europe 2020 strategy relating to research and innovation, cohesion policy has a key role to play through capacity-building and providing a stairway to excellence.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) NR. 1291/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Horizon 2020 rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1982/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1291/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decision No 1982/2006/EC

Skjal nr.
32013R1291
Aðalorð
Evrópa - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira