Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afskipti hins opinbera
ENSKA
government intervention
FRANSKA
intervention du gouvernement, intervention des pouvoirs publics
ÞÝSKA
Maßnahmen der Regierung, staatliche Einflussnahme
Samheiti
opinber íhlutun, ríkisafskipti
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Í þessu samhengi leggur framkvæmdastjórnin áherslu á að samkeppnishæfir markaðir ættu að meginreglunni til sjálfir að hafa í för með sér skilvirkustu niðurstöðu með tilliti til rannsókna, þróunar og nýsköpunar. Þó getur verið að sú sé ekki alltaf raunin á sviði rannsókna, þróunar og nýsköpunar og afskipti hins opinbera gætu þá bætt niðurstöðuna. Fyrirtæki munu einungis fjárfesta í auknum mæli í rannsóknum að því marki að þau geti náð raunverulegum viðskiptalegum ávinningi af niðurstöðunum og geri sér ljósa möguleikana til þess. Það eru margar ástæður fyrir lítilli starfsemi í rannsóknum, þróun og nýsköpun sem að hluta má rekja til kerfislægra hindrana og að hluta til markaðsbresta sem fyrir eru.

[en] In this context the Commission underlines that competitive markets should in principle, on their own, lead to the most efficient outcome in terms of R&D&I. However, this may not always be the case in the field of R&D&I and government intervention might then improve the outcome. Undertakings will invest more in research only to the extent that they can draw concrete commercial benefits from the results and are aware of the possibilities to do so. There are many reasons for low levels of R&D&I, which are partly due to structural barriers, and partly to the presence of market failures.

Rit
[is] Rammi Bandalagsins um ríkisaðstoð vegna rannsókna, þróunar og nýsköpunar

[en] Community Framework for State Aid for Research and Development and Innovation

Skjal nr.
52006XC1230(01)
Aðalorð
afskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira