Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnisvísindi
ENSKA
material science
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Hraða ber framförum með hjálp þverfaglegra rannsókna og sameiginlegrar framkvæmdar samevrópskra rannsóknaráætlana og aðstöðu á heimsmælikvarða með vísindalegar framfarir fyrir augum á sviði orkutengdra hugmynda og stuðningstækni (t.d. í nanóvísindum, efnisvísindum, storkufræði, upplýsinga- og fjarskiptatækni, lífvísindum, jarðvísindum, reiknifræði og geimvísindum).

[en] Progress should be accelerated through multi-disciplinary research and joint implementation of pan-European research programmes and world-class facilities to achieve scientific breakthroughs in energy-related concepts and enabling technologies (e.g. nano-science, material science, solid state physics, ICT, bio-science, geosciences, computation and space).

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32006D1982
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtölurorð
ÍSLENSKA annar ritháttur
efnisfræði
ENSKA annar ritháttur
materials science

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira