Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnistækni
ENSKA
materials technology
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Rannsóknir og þróun á sviði nýrrar og nýskapandi tækni fyrir efni, efnisþætti og kerfi, samtengingu, samloðun, aðgreiningu, smíði, sjálfsmíði, ásamt niðurhlutun, niðurbroti og sundurtekningu efnisþátta, auk stjórnunar á kostnaði á öllum vistferlinum og umhverfisáhrifum með notkun háþróaðrar efnistækni til nýsköpunar.

[en] Research and development for new and innovative techniques for materials, components and systems, joining, adhesion, separation, assembly, self-assembly and the disassembling, decomposition and deconstruction of material components, and management of life-cycle costs and environmental impacts through novel use of advanced materials technology.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,vinnsluefnatækni´ en breytt 2014 í samráði við sérfr. hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira