Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auglýsing eftir tillögum
ENSKA
call
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Með það í huga að auka þátttöku hagsmunaaðila, þ.m.t., eftir því sem við á, endanlegra notenda, háskóla, lítilla og meðalstórra fyrirtækja og rannsóknastofnana, skulu samstarfsverkefni opinberra aðila og einkaaðila veita aðgang að opinberu fjármagni á grundvelli gagnsærra ferla og einkum auglýsinga eftir tillögum á samkeppnisgrundvelli sem lúta reglum um þátttöku sem eru í samræmi við reglur Horizon 2020. Færa skal tilhlýðileg rök fyrir undantekningum frá því að auglýsa eftir tillögum á samkeppnisgrundvelli.


[en] With a view to involving interested partners, including, as appropriate, end-users, universities, SMEs and research institutions, public-private partnerships shall make public funds accessible through transparent processes and mainly through competitive calls, governed by rules for participation in compliance with those of Horizon 2020. Exceptions to the use of competitive calls should be duly justified.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) NR. 1291/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Horizon 2020 - rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1982/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1291/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decision No 1982/2006/EC

Skjal nr.
32013R1291
Athugasemd
Sjá einnig ,call for proposals´ sem kemur líka fyrir í þessu skjali.

Aðalorð
auglýsing - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ÍSLENSKA annar ritháttur
það að auglýsa eftir tillögum

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira