Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- valfrjáls birting upplýsinga
- ENSKA
- voluntary disclosure
- Svið
- fjármál
- Dæmi
-
[is]
Liechtenstein skal kveða á um málsmeðferð sem gerir raunverulegum eiganda, eins og hann er skilgreindur í 4. gr., kleift að komast hjá staðgreiðslunni sem nefnd er í 1. gr. með því að heimila sérstaklega greiðsluaðila sínum í Liechtenstein að tilkynna vaxtagreiðslurnar til lögbærs yfirvalds í því ríki. Slík heimild skal ná yfir alla greidda vexti greiðsluaðila til raunverulegs eiganda.
- [en] Liechtenstein shall provide for a procedure which allows the beneficial owner as defined in Article 4 to avoid the retention specified in Article 1 by expressly authorising his paying agent in Liechtenstein to report the interest payments to the competent authority of that State. Such authorisation shall cover all interest payments made to the beneficial owner by that paying agent.
- Rit
-
[is]
Samningur milli Evrópubandalagsins og Furstadæmisins Liechtensteins um ráðstafanir sem eru jafngildar þeim sem mælt er fyrir um í tilskipun ráðsins 2003/48/EB um skattlagningu vaxtatekna af sparnaði í formi vaxtagreiðslna
- [en] Agreement between the European Community and the Principality of Liechtenstein providing for measures equivalent to those laid down in Council Directive 2003/48/EC on taxation of savings income in the form of interest payments
- Skjal nr.
- 22004A1224(01)
- Aðalorð
- birting - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.