Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skráð sambúð
ENSKA
registered partnership
DANSKA
registreret partnerskab
SÆNSKA
registrerat partnerskap
FRANSKA
partenariat enregistré
ÞÝSKA
eingetragene Partnerschaft
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ...(valkvætt) hjúskaparstaða að lögum: ógift(ur), gift(ur) (þ.m.t. skráð sambúð), ekkja/ekkill og ekki gift(ur) aftur (þ.m.t. ekkja/ekkill úr skráðri sambúð), fráskilin(n) og ekki gift(ur) á ný (þ.m.t. skilin(n) að borði og sæng og uppleyst skráð sambúð), ...

[en] ... (optional) legal marital status: unmarried; married (including registered partnership); widowed and not remarried (including widowed from registered partnership); divorced and not remarried (including legally separated and dissolved registered partnership), ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 859/2013 frá 5. september 2013 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 808/2004 um hagskýrslur Bandalagsins um upplýsingasamfélagið

[en] Commission Regulation (EU) No 859/2013 of 5 September 2013 implementing Regulation (EC) No 808/2004 of the European Parliament and of the Council concerning Community statistics on the information society

Skjal nr.
32013R0859
Athugasemd
Á Íslandi giltu lög nr. 87/1996 um staðfesta samvist þar til lög nr. 65 frá 22. júní 2010 tóku gildi (lög um breytingar á hjúskaparlögum og fleiri lögum og um brottfall laga um staðfesta samvist (ein hjúskaparlög).
Sjá t.d. 34. gr. laga nr. 65/2010: 2. málsl. 5. mgr. 8. gr. laganna orðast svo: Maki eða sambúðarmaki foreldris sem fer með forsjána getur átt rétt til greiðslna skv. 1. og 3. mgr. liggi fyrir samþykki beggja kynforeldra barns enda hafi hjónaband eða skráð sambúð staðið yfir lengur en eitt ár.

Aðalorð
sambúð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira