Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að verja stöður á afleiðumörkuðum
ENSKA
hedging positions on derivative markets
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... p) staðbundið fyrirtæki: fyrirtæki sem verslar fyrir eigin reikning á mörkuðum fyrir staðlaða, framvirka samninga eða valrétt eða aðrar afleiður og á lausafjármörkuðum eingöngu í þeim tilgangi að verja stöður á afleiðumörkuðum eða það stundar viðskipti fyrir reikning annarra sem eiga aðild að sömu mörkuðum og sem uppgjörsaðilar á sömu mörkuðum ábyrgjast og þar sem uppgjörsaðilar á sömu mörkuðum ábyrgjast að staðið verði við samninga sem slík fyrirtæki gera, ...


[en] ... p) local firm means a firm dealing for its own account on markets in financial futures or options or other derivatives and on cash markets for the sole purpose of hedging positions on derivatives markets, or dealing for the accounts of other members of those markets and being guaranteed by clearing members of the same markets, where responsibility for ensuring the performance of contracts entered into by such a firm is assumed by clearing members of the same markets;


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0049
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira