Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öflug áhættuvörn
ENSKA
dynamic hedging
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... og f) að því marki sem heildaráhættumat tekur til ávinnings af öflugri áhættuvörn, hættu á að áhættuvörn sígi og mögulegs kostnaðar við að endurstilla slíka áhættuvörn,

Að því er varðar þennan lið skal stofnun hafa yfir að ráða fullnægjandi markaðsgögnum til að tryggja að hún greini megináhættur þessara áhættuskuldbindinga í innri aðferðum sínum í samræmi við staðlana sem settir eru fram í þessum lið, að hún við afturvirkt eftirlit eða með öðrum viðeigandi aðferðum sýni fram á að áhættumat þess geti skýrt sögulegar verðbreytingar þessara afurða og geti aðskilið þær stöður, sem hún hefur samþykki fyrir að telja með í eiginfjárkröfum í samræmi við þennan lið, frá stöðum sem hún hefur ekki slíkt samþykki fyrir.


[en] ... and (f) to the extent the comprehensive risk measure incorporates benefits from dynamic hedging, the risk of hedge slippage and the potential costs of rebalancing such hedges.

For the purpose of this point, an institution shall have sufficient market data to ensure that it fully captures the salient risks of those exposures in its internal approach in accordance with the standards set out in this point, demonstrates through back testing or other appropriate means that its risk measures can appropriately explain the historical price variation of those products, and is able to separate the positions for which it holds approval in order to incorporate them in the capital charge in accordance with this point from those positions for which it does not hold such approval.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/76/ESB frá 24. nóvember 2010 um breytingu á tilskipunum 2006/48/EB og 2006/49/EB að því er varðar eiginfjárkröfur vegna veltubókar og endurverðbréfana og eftirlit með starfskjarastefnu

[en] Directive 2010/76/EU of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 amending Directives 2006/48/EC and 2006/49/EC as regards capital requirements for the trading book and for re-securitisations, and the supervisory review of remuneration policies

Skjal nr.
32010L0076
Aðalorð
áhættuvörn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira