Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áfallnir liðir
ENSKA
accruals
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Aðild löggilts endurskoðanda, endurskoðunarfyrirtækis hans, aðila að neti hans eða annarra starfsmanna að samningu bókhaldsbóka og reikningsskila getur verið mismikil. Í sumum tilvikum setur löggilti endurskoðandinn upp bókhaldsgrunn, færir bókhald og semur reikningsskil og annast lögboðna endurskoðun þessara reikningsskila. Í öðrum tilvikum aðstoðar löggilti endurskoðandinn viðskiptavininn við samningu reikningsskilanna á grundvelli prófjafnaðar, aðstoðar hann við útreikning á lokafærslum (útreikningur áfallinna liða, tapaðra viðskiptakrafna, afskrifta o.s.frv.).


[en] There is a spectrum of involvement by the Statutory Auditor (including his Audit Firm, Network member firms, or any employees thereof) in the preparation of accounting records and financial statements. At one end of the spectrum, the Statutory Auditor may prepare prime accounting records, do the bookkeeping and prepare the financial statements, as well as performing the Statutory Audit of these financial statements. In other cases, the Statutory Auditor helps his Audit Client in the preparation of the financial statements on the basis of the trial balance, assisting his Audit Client in the calculation of the closing entries (calculation of accruals, bad debts, depreciation, etc.).


Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 16. maí 2002 - Óhæði löggiltra endurskoðenda í Evrópusambandinu: Grundvallarreglur

[en] Commission Recommendation 2002/590/EC of 16 May 2002 - Statutory Auditors´ Independence in the EU: A Set of Fundamental Principles

Skjal nr.
32002H0590
Aðalorð
liður - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira