Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viljastýrður vöðvi
ENSKA
voluntary muscle
ÞÝSKA
willkürlicher Muskel, quergestreifter Muskel
Samheiti
[en] striated muscle, skeletal muscle
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... e) lifandi fæðing: fæðing barns sem andar og gefur frá sér annað lífsmark svo sem hjartslátt, æðaslátt í naflastreng eða aðrar ákveðnar hreyfingar í viljastýrðum vöðvum (e. voluntary muscles), án tillits til meðgöngualdurs, ...

[en] ... e) live birth means the birth of a child who breathes or shows any other evidence of life, such as beating of the heart, pulsation of the umbilical cord or definite movement of voluntary muscles, regardless of gestational age;

Skilgreining
[en] any muscle attached to bone, which produces all the movements of body parts in relation to each other and which can be controlled voluntarily, unlike smooth muscle and cardiac muscle (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1260/2013 frá 20. nóvember 2013 um lýðfræðilegar hagtölur í Evrópu

[en] Regulation (EU) No 1260/2013 of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on European demographic statistics

Skjal nr.
32013R1260
Aðalorð
vöðvi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira