Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- opinber innkaup fyrir markaðssetningu
- ENSKA
- pre-commercial procurement
- Svið
- opinber innkaup
- Dæmi
-
[is]
Þetta felur einnig í sér, eftir því sem við á, starfsemi til stuðnings félagslegri nýsköpun og stuðning við þætti sem snúa að eftirspurn á borð við forstöðlun eða opinber innkaup fyrir markaðssetningu, opinber innkaup á nýsköpunarlausnum, stöðlun og aðrar notendamiðaðar ráðstafanir sem miða að því að hraða upptöku og útbreiðslu á nýsköpunarvörum og -þjónustu á markaði.
- [en] This will also include, where appropriate, activities in support of social innovation, and support to demand side approaches such as pre-standardisation or pre-commercial procurement, procurement of innovative solutions, standardisation and other user-centered measures to help accelerate the deployment and diffusion of innovative products and services into the market.
- Skilgreining
- [en] Pre-Commercial Procurement (PCP) the public procurement of research and development on new innovative solutions before they are commercially available. (http://ec.europa.eu/digital-agenda/en/pre-commercial-procurement)
- Rit
-
[is]
Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB
- [en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC
- Skjal nr.
- 32013D0743
- Athugasemd
-
Hér er um opinber innkaup að ræða. Sjá http://ec.europa.eu/digital-agenda/en/pre-commercial-procurement
- Aðalorð
- innkaup - orðflokkur no. kyn hk.
- Önnur málfræði
- fleirtöluorð
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.