Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mismunasamningur
ENSKA
contract for differences
DANSKA
differencekontrakt
FRANSKA
contrat de différence
ÞÝSKA
Differenzkontrakt
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að tryggja víðfeðmt og skilvirkt gagnsæi er mikilvægt að tilkynningarskyldan taki ekki aðeins til skortstaðna, sem leiða af viðskiptum með hlutabréf eða ríkisskulda á viðskiptavettvangi, heldur einnig til skortstaðna sem myndast við viðskipti utan viðskiptavettvang og til hreinna skortstaðna sem verða til við notkun afleiðna á borð við valréttarsamninga, framtíðarsamninga, vísitölutengda gerninga, mismunasamninga og veðjun á verðbil í tengslum við hlutabréf eða ríkisskuldir.

[en] In order to ensure comprehensive and effective transparency, it is important that the notification requirements cover not only short positions created by trading shares or sovereign debt on trading venues but also short positions created by trading outside trading venues and net short positions created by the use of derivatives, such as options, futures, index-related instruments, contracts for differences and spread bets relating to shares or sovereign debt.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 236/2012 frá 14. mars 2012 um skortsölu og tiltekna þætti skuldatrygginga

[en] Regulation (EU) No 236/2012 of the European Parliament and of the Council of 14 March 2012 on Short Selling and certain aspects of Credit Default Swaps

Skjal nr.
32012R0236
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
contract-for-differences
CFD

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira