Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greinalag
ENSKA
data link layer
DANSKA
lag 2, data link-lag, dataoverførselslag
SÆNSKA
datalänkskikt
ÞÝSKA
Sicherungsschicht
Samheiti
[en] layer 2
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Netskiptir: nettæki sem hefur þá meginvirkni að sía, áframsenda og dreifa römmum á grundvelli ákvörðunarvistfangs hvers ramma. Allir skiptar starfa a.m.k. í greinalaginu (L2).

[en] ... network switch means a network device whose primary function is to filter, forward and distribute frames based on the destination address of each frame. All switches operate at least at the data link layer (L2)

Skilgreining
[is] lag sem veitir þjónustu til þess að flytja gögn á milli eininda í netlagi, venjulega í grannhnútum. Greinalagið finnur og getur leiðrétt villur sem geta orðið í bitaflutningslaginu (Úr Tölvuorðasafni í Orðabanka Árnastofnunar)

[en] second layer of the seven-layer open systems interconnection reference model of computer networking, which responds to service requests from the network layer and issues service requests to the physical layer below it (IATE) Note The data link layer is divided into two sublayers: the media access control (MAC) layer and the logical link control (LLC) layer. The former controls how computers on the network gain access to the data and obtain permission to transmit it; the latter controls packet synchronisation, flow control and error checking

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 801/2013 frá 22. ágúst 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1275/2008 að því er varðar kröfur varðandi visthönnun raf- og rafeindatækja til heimilis- og skrifstofunota með tilliti til aflþarfar þeirra í reiðuham eða þegar slökkt er á þeim og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 642/2009 að því er varðar kröfur varðandi visthönnun á sjónvörpum

[en] Commission Regulation (EU) No 801/2013 of 22 August 2013 amending Regulation (EC) No 1275/2008 with regard to ecodesign requirements for standby, off mode electric power consumption of electrical and electronic household and office equipment, and amending Regulation (EC) No 642/2009 with regard to ecodesign requirements for televisions

Skjal nr.
32013R0801
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira