Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðlögunarstefna
ENSKA
integration policy
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Á fundi sínum í Tampere 15. og 16. október 1999 lýsti leiðtogaráðið því yfir að Evrópusambandið verði að tryggja ríkisborgurum þriðju landa, sem dvelja löglega í aðildarríkjum þess, sanngjarna meðferð. Með öflugri aðlögunarstefnu skal stefnt að því að veita þeim réttindi og skyldur sem eru sambærileg réttindum og skyldum borgara Evrópusambandsins. Einnig skal styrkja bann við mismunun í atvinnulífi og í félags- og menningarmálum og þróa ráðstafanir gegn kynþáttamisrétti og útlendingahatri.

[en] The European Council, at its meeting in Tampere on 15 and 16 October 1999, stated that the European Union must ensure fair treatment of third-country nationals who reside legally on the territory of its Member States. A more vigorous integration policy should aim at granting them rights and obligations comparable to those of European Union citizens. It should also enhance non-discrimination in economic, social and cultural life and develop measures against racism and xenophobia.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 25. júní 2007 um stofnun Evrópska sjóðsins um aðlögun ríkisborgara þriðju landa fyrir tímabilið 2007-2013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda

[en] Council Decision of 25 June 2007 establishing the European Fund for the Integration of third-country nationals for the period 2007 to 2013 as part of the General programme "Solidarity and Management of Migration Flows"

Skjal nr.
32007D0435
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira