Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
að öllu leyti heimafengin framleiðsluvara
ENSKA
wholly obtained product
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Að öllu leyti heimafengnar framleiðsluvörur

[en] Wholly obtained products

Skilgreining
[en] goods having their origin in the country in question (IATE)

Rit
Bókun B; skilgreining á hugtakinu upprunavörur og fyrirkomulag á samvinnu stjórnvalda [LIB]; 5. gr.

Skjal nr.
Protocol B
Athugasemd
Orðasambandið ,product(s) obtained´ er, eins og gefur að skilja, þýtt á ýmsa vegu eftir samhengi. Stundum er vísað til staðar, t.d. ,framleiðsluvörur, fengnar í Líbanon´ (e. products obtained in Lebanon) en stundum til hráefnis eða þess háttar, t.d. ,framleiðsluvörur sem unnar eru úr áðurnefndum efnum´ (e. products obtained from the said materials). Þess má geta að dæmin í þessari færslu eru öll úr sama skjalinu.

Aðalorð
framleiðsluvara - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira