Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurnotandi
ENSKA
re-user
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Í tengslum við hverskonar endurnotkun gagna geta opinberir aðilar sett skilyrði, með leyfi ef við á, s.s. um að tilgreina beri heimildina og hvort endurnotandi hafi breytt gögnunum á einhvern hátt. Hverskonar leyfi fyrir endurnotkun á upplýsingum frá hinu opinbera skal ávallt setja eins fáar takmarkanir á endurnotkun og unnt er, t.d. takmarkast við kröfuna um að tilgreina heimild.

[en] In relation to any re-use that is made of the document, public sector bodies may impose conditions, where appropriate through a licence, such as acknowledgment of source and acknowledgment of whether the document has been modified by the re-user in any way. Any licences for the re-use of public sector information should in any event place as few restrictions on re-use as possible, for example limiting them to an indication of source.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/37/ESB frá 26. júní 2013 um breytingu á tilskipun 2003/98/EB um endurnotkun upplýsinga frá hinu opinbera

[en] Directive 2013/37/EU of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 amending Directive 2003/98/EC on the re-use of public sector information

Skjal nr.
32013L0037
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira