Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fæðuofnæmi
ENSKA
food allergy
DANSKA
fødevareallergi
SÆNSKA
födoämnesallergi
Samheiti
matarofnæmi
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Fæðuofnæmi er skaðlegt viðbragð (e. adverse reaction) við matvælum og er mikilvægt heilbrigðisvandamál. Fæðuofnæmi er frábrugðið eitrunarviðbragði (e. toxic reaction) og óþoli. Ofnæmi er sjúklegt frávik (e. pathological deviation) ónæmissvörunarinnar við tilteknu efni sem hefur einungis áhrif á suma einstaklinga sem vegna samspils breytileika í umhverfinu og erfðafræðilegrar tilhneigðar hafa orðið fyrir næmingu fyrir ofnæmi (e. allergic sensitisation).

[en] Food allergy is an adverse reaction to food and represents an important public health problem. Food allergy is different from toxic reactions and intolerance. Allergy is a pathological deviation of the immune response to a particular substance, which affects only some individuals where a combined effect of variations in the environment and genetic predisposition has resulted in allergic sensitisation.

Skilgreining
[en] an abnormal response to a food triggered by the body´s immune system (MedlinePlus http://www.nlm.nih.gov/medlineplus/foodallergy.html)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 503/2013 frá 3. apríl 2013 varðandi umsóknir um leyfi fyrir erfðabreyttum matvælum og fóðri, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1829/2003, og um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2004 og (EB) nr. 1981/2006

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 503/2013 of 3 April 2013 on applications for authorisation of genetically modified food and feed in accordance with Regulation (EC) No 1829/2003 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulations (EC) No 641/2004 and (EC) No 1981/2006

Skjal nr.
32013R0503
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira