Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andstæðuauki
ENSKA
contrast enhancer
DANSKA
kontrastforstærker
SÆNSKA
kontrastförstärkare
FRANSKA
amplificateurs de contraste
ÞÝSKA
Kontrastverstärker
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Rannsóknir og þróun hafa leitt í ljós að þegar járnoxíð og járnhýdroxíð (E 172) eru borin á yfirborð aldina eða grænmetis, eftir að litarefni hafa verið fjarlægð úr tilteknum hlutum þeirra (t.d. með leysigeislameðhöndlun), draga þau fram andstæðurnar á milli þessara hluta og annarra yfirborðshluta með því að víxlverka á tiltekna losaða efnisþætti yfirhúðarinnar. Hægt er að nota þessi áhrif til að merkja aldin eða grænmeti. Því er viðeigandi að bæta nýjum virkniflokki, andstæðuaukar (e. contrast enhancer), við í I. viðauka við reglugerð (EB) nr. 1333/2008.


[en] Research and development have shown that iron oxides and hydroxides (E 172) when applied to the surface of fruit or vegetables following depigmentation of certain parts (e.g. by laser treatment), enhance the contrast of these parts to the remaining surface by interacting with certain released components of the epidermis. That effect can be used for marking fruit or vegetables. Therefore, it is appropriate to add a new functional class contrast enhancers to Annex I to Regulation (EC) No 1333/2008.


Skilgreining
[en] substance which, when applied to the external surface of fruit or vegetables following depigmentation of predefined parts (e.g. by laser treatment), helps to distinguish these parts from the remaining surface by imparting colour following interaction with certain components of the epidermis (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 510/2013 frá 3. júní 2013 um breytingu á I., II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 að því er varðar notkun á járnoxíðum og járnhýdroxíðum (E 172), hýdroxýprópýlmetýlsellulósa (E 464) og pólýsorbötum (E 432-436) til að merkja tiltekin aldin

[en] Commission Regulation (EU) No 510/2013 of 3 June 2013 amending Annexes I, II and III to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the use of iron oxides and hydroxides (E 172), hydroxypropyl methyl cellulose (E 464) and polysorbates (E 432-436) for marking of certain fruits

Skjal nr.
32013R0510
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira