[is]
Í hlutverki sínu sem stöðustofnunaraðili má stofnun margfalda vanefnda áhættuskuldbindingu sína (EAD) með tölustærð þegar hún reiknar út kröfur vegna eiginfjárgrunns varðandi áhættuskuldbindingar sínar vegna viðskiptavinar í samræmi við markaðsvirðisaðferðina, staðlaða aðferð eða aðferð upprunalegrar áhættu.
[en] An institution acting as a clearing member may multiply its EAD by a scalar when calculating the own fund requirement for its exposures to a client in accordance with the Mark-to-Market Method, the Standardised Method or the Original Exposure Method.
Rit
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og fjárfestingarfyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012
[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012