Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úthluta
ENSKA
allocate
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Til að tryggja að auðlindir séu nýttar á sem skilvirkastan hátt og til að samræma betur framboð og eftirspurn skulu handhafar nýta plöntunarréttindi sín innan hæfilegs frests, annars skal þeim úthlutað eða endurúthlutað til réttindabankans. Réttindi, sem hefur verið úthlutað til réttindabanka, skal af sömu ástæðu veita innan hæfilegs frests.

[en] ... to ensure that resources are used in the most efficient manner and to better align supply on demand, planting rights should be used by their holders within a reasonable time, or failing that, should be allocated or reallocated to the reserves; rights allocated to the reserves should be granted within a reasonable time for the same reasons;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999 frá 17. maí 1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins

[en] Council Regulation (EC) No 1493/1999 of 17 May 1999 on the common organisation of the market in wine

Skjal nr.
31999R1493
Orðflokkur
so.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira