Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangsverð
ENSKA
entry price
Svið
félagaréttur (reikningsskil)
Dæmi
[is] Þegar eign er keypt eða skuld yfirtekin í viðskiptum með þá eign eða skuld er verðið í viðskiptunum það verð sem greitt til að kaupa eignina eða tekið á móti við yfirtöku skuldarinnar (aðgangsverð). Aftur á móti er gangvirði eignar eða skuldar það verð sem fengist við sölu eignar eða yrði greitt við yfirfærslu skuldar (úttaksverð). Aðilar selja ekki nauðsynlega eignir á kaupverði þeirra. Á sama hátt yfirfæra einingar ekki nauðsynlega skuldir á yfirtökuverði þeirra.

[en] When an asset is acquired or a liability is assumed in an exchange transaction for that asset or liability, the transaction price is the price paid to acquire the asset or received to assume the liability (an entry price). In contrast, the fair value of the asset or liability is the price that would be received to sell the asset or paid to transfer the liability (an exit price). Entities do not necessarily sell assets at the prices paid to acquire them. Similarly, entities do not necessarily transfer liabilities at the prices received to assume them.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1255/2012 frá 11. desember 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) 12, alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS-staðla) 1 og 13, og 20. túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil (IFRIC-túlkun 20)

[en] Commission Regulation (EU) No 1255/2012 of 11 December 2012 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Accounting Standard 12, International Financial Reporting Standards 1 and 13, and Interpretation 20 of the International Financial Reporting Interpretations Committee

Skjal nr.
32012R1255
Athugasemd
Þýðingin ,innflutningsverð´ hefur verið notuð í skjölum sem varða innri markaðinn (landbúnaðarskjölum).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira