Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstoð við seinkun á markaðssetningu
ENSKA
carry-over aid
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Leiðandi atburður fyrir það gengi sem gildir um aðstoðina við seinkun á markaðssetningu, sem kveðið er á um í 23. gr. reglugerðar (EB) nr. 104/2000, um aðstoðina með fastri fjárhæð, sem kveðið er á um í 4. mgr. 24. gr. sömu reglugerðar, og um aðstoðina við einkageymslu, sem kveðið er á um í 25. gr. sömu reglugerðar, skal vera 22. dagur næsta mánaðar á undan mánuðinum þegar afurðirnar eru afturkallaðar.

[en] The operative event for the exchange rate applicable to the carry-over aid provided for in Article 23 of Regulation (EC) No 104/2000, to the flat-rate aid provided for in Article 24(4) of the same Regulation and to the private storage aid provided for in Article 25 of the same Regulation shall be the 22nd day of the month before the stored products were withdrawn.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1925/2000 frá 11. september 2000 um leiðandi atburði fyrir gengi sem nota á við útreikning á tilteknum fjárhæðum sem kveðið er á um samkvæmt fyrirkomulagi í reglugerð ráðsins (EB) nr. 104/2000 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir fisk- og lagareldisafurðir

[en] Commission Regulation (EC) No 1925/2000 of 11 September 2000 establishing the operative events for the exchange rates to be applied when calculating certain amounts provided for by the mechanisms of Council Regulation (EC) No 104/2000 on the common organisation of the market in fishery and aquaculture products

Skjal nr.
32000R1925
Aðalorð
aðstoð - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira