Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flæðisstjórnunarrammi
ENSKA
logistical framework
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Eigi síðar en 31. desember 1996 skal Peningamálastofnun Evrópu tilgreina nauðsynlegan reglu-, skipulags- og flæðisstjórnunarramma (e. regulatory, organizational and logistical framework) til þess að seðlabankakerfi Evrópu geti unnið verkefni sín í þriðja áfanga. Þessi rammi verður lagður fyrir seðlabanka Evrópu til ákvörðunar á stofndegi hans.

[en] At the latest by 31 December 1996, the EMI shall specify the regulatory, organizational and logistical framework necessary for the ESCB to perform its tasks in the third stage. This framework shall be submitted for decision to the ECB at the date of its establishment.

Rit
[is] SÁTTMÁLINN UM EVRÓPUSAMBANDIÐ

[en] TREATY ON EUROPEAN UNION
Skjal nr.
11992M Maastricht
Athugasemd
Orðið ,logistics´ hefur verið þýtt á ýmsa vegu á íslensku, sama er að segja um fleiri skyld orð (logistic, logistical o.s.frv.). Í stórum dráttum er um að ræða aðferðir sem lúta að skipulagningu á aðdráttum, viðhaldi og flutningi varnings, vista eða birgða, hvort heldur í viðskiptalegum eða hernaðarlegum tilgangi. Ekki hefur fundist nein ein þýðing sem virðist ganga í öllum tilfellum. Er ýmist talað um ,flutningafræði´, ,flæðisstjórnun´, ,vöruferlisstjórnun´ eða ,birgðastjórnun´ eftir því á hvaða þátt er lögð áhersla. Því þarf að huga að samhengi.


Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira