Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dýraheilbrigðisvottun
ENSKA
animal health attestation
DANSKA
dyresundhedserklæring
SÆNSKA
djurhälsointyg
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] II.2. uppfylla viðeigandi dýraheilbrigðisskilyrði sem mælt er fyrir um í fyrirmyndinni að dýraheilbrigðisvottuninni í III. viðauka við 2007/777/EB.

[en] II.2. comply with the relevant animal health conditions as laid down in the animal health attestation in the model certificate in Annex III to 2007/777/EC.

Skilgreining
staðfesting, undirrituð af opinberum dýralækni, þess efnis að dýr eða dýraafurðir uppfylli heilbrigðiskröfur ESB

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 29. nóvember 2007 um skilyrði varðandi heilbrigði dýra og manna og fyrirmyndir að vottorðum vegna innflutnings frá þriðju löndum á tilteknum kjötafurðum og meðhöndluðum mögum, þvagblöðrum og þörmum til manneldis og um niðurfellingu á ákvörðun 2005/432/EB

[en] Commission Decision of 29 November 2007 laying down the animal and public health conditions and model certificates for imports of certain meat products and treated stomachs, bladders and intestines for human consumption from third countries and repealing Decision 2005/432/EC

Skjal nr.
32007D0777
Athugasemd
Sbr. ,health attestation´.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira