Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- tækniskrifstofa
- ENSKA
- technical secretariat
- Svið
- stofnanir
- Dæmi
-
[is]
Stjórnunaryfirvald skal, að höfðu samráði við þátttökulöndin í áætluninni, setja á fót sameiginlega tækniskrifstofu. Sameiginlega tækniskrifstofan skal aðstoða stjórnunaryfirvaldið og sameiginlegu vöktunarnefndina sem um getur í 110. gr. og, eftir því sem við á, endurskoðunaryfirvaldið og vottunaryfirvaldið við skyldustörf sín.
- [en] The managing authority, after consultation with the countries participating in the programme, shall set up a joint technical secretariat. The joint technical secretariat shall assist the managing authority and the joint monitoring committee referred to in Article 110 and, where appropriate, the audit authority and the certifying authority, in carrying out their respective duties.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 718/2007 frá 12. júní 2007 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1085/2006 um að koma á fót fjármögnunarleið við foraðildarstuðning (IPA-fjármögnunarleiðin)
- [en] Commission Regulation (EC) No 718/2007 of 12 June 2007 implementing Council Regulation (EC) No 1085/2006 establishing an instrument for pre-accession assistance (IPA)
- Skjal nr.
- 32017R0718
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.