Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðlögun
ENSKA
integration
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Í Haag-áætluninni frá 4. og 5. nóvember 2004 leggur leiðtogaráðið áherslu á nauðsyn þess að móta skilvirkar stefnur til að markmiðinu um samfélagslegan stöðugleika og samheldni innan aðildarríkjanna verði náð. Það hvetur til aukinnar samræmingar á aðlögunarstefnum aðildarríkjanna á grundvelli sameiginlegs ramma og hvetur aðildarríkin, ráðið og framkvæmdastjórnina til að stuðla að kerfisbundinni miðlun reynslu og upplýsinga um aðlögun.

[en] In the Hague Programme of 4 and 5 November 2004, the European Council underlines that to achieve the objective of stability and cohesion within Member States'' societies it is essential to develop effective policies. It calls for greater coordination of national integration policies on the basis of a common framework and invites the Member States, the Council and the Commission to promote the structural exchange of experience and information on integration.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 25. júní 2007 um stofnun Evrópska sjóðsins um aðlögun ríkisborgara þriðju landa fyrir tímabilið 2007-2013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda

[en] Council Decision of 25 June 2007 establishing the European Fund for the Integration of third-country nationals for the period 2007 to 2013 as part of the General programme "Solidarity and Management of Migration Flows"

Skjal nr.
32007D0435
Athugasemd
Gera ber greinarmun á ,samlögun´ (e. assimilation) og ,aðlögun´ (e. integration). Litið er svo á að aðlögun eða félagsleg aðlögun (e. social integration) milli minnihlutahópa og ríkjandi hópa eða meirihlutahópa sé gagnkvæm. Í innflytjendamálum þýðir þetta að þjóðernisminnihlutar leitast við að tileinka sér ráðandi menningu nýja landsins en viðhalda jafnframt eigin menningu og tungu. Í samlögun felst að hópurinn segir algerlega skilið við menningu upprunalandsins. Sjá fleiri færslur með integration, einnig inclusion og exclusion o.s.frv.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira