Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
berklabróðir
ENSKA
paratuberculosis
DANSKA
Johne´s syge, paratuberkulose
SÆNSKA
paratuberkulos
ÞÝSKA
Paratuberkulose, Johnesche Krankheit
Samheiti
[en] Johne´s disease
Svið
lyf
Dæmi
[is] Samkvæmt bestu vitund undirritaðs og samkvæmt skriflegri yfirlýsingu eigandans voru dýrin ekki fengin frá bújörð og hafa ekki komist í snertingu við dýr frá bújörð þar sem eftirfarandi sjúkdómar hafa greinst með klínískum aðferðum ... á næstliðnum 12 mánuðum: berklabróðir eða kýlapest ...

[en] To the best of the knowledge of the undersigned and according to the written declaration made by the owner, the animals were not obtained from a holding and have not been in contact with animals from a holding in which the following diseases have been clinically detected ... Within the last 12 months, paratuberculosis or caseous lymphadenitis ...

Skilgreining
[is] Garnaveiki í klaufdýrum (Íðorðasafn lækna)
[en] a chronic infection, caused by Mycobacterium paratuberculosis (Mycobacterium johnei),involving the small and large intestines, affecting cattle particularly, but sometimes sheep, goats, and deer, characterised by the appearance of a persistent diarrhoea, gradual emaciation, and great weakness; a tuberculosis-like disease not due to Mycobacterium tuberculosis, M. bovis or M. avium, usually reserved as an alternative name for Johne''s disease (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 18. desember 2013 um breytingu á fyrirmyndum að heilbrigðisvottorðum I, II og III fyrir viðskipti innan Sambandsins með sauðfé og geitur til slátrunar, eldis og undaneldis sem settar eru fram í viðauka E við tilskipun ráðsins 91/68/EBE

[en] Commission Implementing Decision of 18 December 2013 amending the model health certificates I, II and III for intra-Union trade in ovine and caprine animals for slaughter, fattening and breeding set out in Annex E to Council Directive 91/68/EEC

Skjal nr.
32013D0784
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira