Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- húðunarefni
- ENSKA
- coating
- Svið
- neytendamál
- Dæmi
-
[is]
Upplýsingar hafa verið lagðar fyrir um að melamín sé notað sem húðunarefni í dósir sem innihalda gæludýrafóður og að það geti borist í það gæludýrafóður.
- [en] Information has been provided that melamine is used in the coating of cans containing pet food and can migrate into that pet food.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 107/2013 frá 5. febrúar 2013 um breytingu á I. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/32/EB að því er varðar hámarksstyrk melamíns í gæludýrafóðri í dósum
- [en] Commission Regulation (EU) No 107/2013 of 5 February 2013 amending Annex I to Directive 2002/32/EC of the European Parliament and of the Council as regards maximum levels for melamine in canned pet food
- Skjal nr.
- 32013R0107
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.