Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipaeldsneyti
ENSKA
marine fuel
DANSKA
skibsbrændstof
SÆNSKA
marint bränsle
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Samkvæmt ákvæði 4. gr. b í tilskipun ráðsins 1999/32/EB frá 26. apríl 1999 um að draga úr magni brennisteins í tilteknum tegundum fljótandi eldsneytis og breytingu á tilskipun 93/12/EBE ( 5 ), að því er varðar brennisteinsinnihald skipaeldsneytis, eru skip, sem slökkva á öllum vélum og nota rafmagn frá landi þegar þau eru í viðleguplássi við bryggju, undanþegin þeirri kröfu að nota skipaeldsneyti sem inniheldur 0,1% brennistein.

[en] Article 4b of Council Directive 1999/32/EC of 26 April 1999 relating to a reduction in the sulphur content of certain liquid fuels and amending Directive 93/12/EEC ( 5 ) as regards the sulphur content of marine fuels, exempts ships which switch off all engines and use shore-side electricity while at berth in ports from the requirement to use 0,1 % sulphur marine fuel.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 8. maí 2006 um að stuðla að notkun rafmagns frá landi um borð í skipum sem liggja við bryggju í höfnum Bandalagsins

[en] Commission Recommendation of 8 May 2006 on the promotion of shore-side electricity for use by ships at berth in Community ports

Skjal nr.
32006H0339
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira