Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- skipaeldsneyti
- ENSKA
- marine fuel
- DANSKA
- skibsbrændstof
- SÆNSKA
- marint bränsle
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Samkvæmt ákvæði 4. gr. b í tilskipun ráðsins 1999/32/EB frá 26. apríl 1999 um að draga úr magni brennisteins í tilteknum tegundum fljótandi eldsneytis og breytingu á tilskipun 93/12/EBE ( 5 ), að því er varðar brennisteinsinnihald skipaeldsneytis, eru skip, sem slökkva á öllum vélum og nota rafmagn frá landi þegar þau eru í viðleguplássi við bryggju, undanþegin þeirri kröfu að nota skipaeldsneyti sem inniheldur 0,1% brennistein.
- [en] Article 4b of Council Directive 1999/32/EC of 26 April 1999 relating to a reduction in the sulphur content of certain liquid fuels and amending Directive 93/12/EEC ( 5 ) as regards the sulphur content of marine fuels, exempts ships which switch off all engines and use shore-side electricity while at berth in ports from the requirement to use 0,1 % sulphur marine fuel.
- Rit
-
[is]
Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 8. maí 2006 um að stuðla að notkun rafmagns frá landi um borð í skipum sem liggja við bryggju í höfnum Bandalagsins
- [en] Commission Recommendation of 8 May 2006 on the promotion of shore-side electricity for use by ships at berth in Community ports
- Skjal nr.
- 32006H0339
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.