Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnafræðileg eimhúðun
ENSKA
chemical vapour deposition
DANSKA
kemisk dampudfældning
Samheiti
efnagufuágræðsla, gufuhúðun
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Flúoraðar gróðurhúsalofttegundir sem eru settar á markað til ætingar á hálfleiðandi efnum eða til að hreinsa klefa sem eru notaðir til efnafræðilegrar eimhúðunar í hálfleiðaraframleiðslugeiranum skulu merktar með tilgreiningu um að innihald ílátsins megi einungis nota í þeim tilgangi.

[en] Fluorinated greenhouse gases placed on the market for the etching of semiconductor material or the cleaning of chemicals vapour deposition chambers within the semiconductor manufacturing sector shall be labelled with an indication that the contents of the container may only be used for that purpose.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 517/2014 frá 16. apríl 2014 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 842/2006

[en] Regulation (EU) No 517/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on fluorinated greenhouse gases and repealing Regulation (EC) No 842/2006

Skjal nr.
32014R0517
Aðalorð
eimhúðun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
CVD

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira