Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afmótari
ENSKA
demodulator
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Athugasemd ML11.a. gildir meðal annars um:
a. Gagnaðgerða- og gagn-gagnaðgerðarafeindabúnað (þ.e. tæki sem hönnuð eru til að framkalla framandi eða villandi merki í ratsjám eða þráðlausum fjarskiptatækjum eða til að hindra á annan hátt viðtöku, starfrækslu eða virkni rafeindaviðtökubúnaðar andstæðinga, þ.m.t. gagnaðgerðabúnaður þeirra), þ.m.t. búnaður til truflunarsendinga og gagntruflunarsendinga.
b. Tíðnisnarpa myndlampa (e. frequency agile tubes).
c. Rafeindakerfi eða -búnað sem er annaðhvort hannaður til eftirlits og vöktunar á rafeindasegulsviðinu til að afla hernaðarlegra upplýsinga eða í öryggisskyni eða til að sporna gegn þess háttar eftirliti eða vöktun.
d. Gagnaðgerðir undir yfirborði vatns/sjávar, m.a. blekkingaraðgerðir með hljóð- og segultruflunum, og búnað til að kalla fram framandi og röng merki í hljóðsjám.
e. Öryggisbúnaður fyrir gagnavinnslu, gagnaöryggisbúnaður og öryggisbúnaður á útsendingar- og merkjalínu, með dulkóðun.
f. Kennsla- og staðfestingarbúnaður og lykilhleðslubúnaður og lykilstjórnun, framleiðslu- og dreifibúnaður
g. Leiðsögu- og siglingabúnaður.
h. Stafrænn búnaður fyrir fjarskipti með tvístrun rafsegulbylgna í veðrahvolfinu.
i. Stafrænir afmótarar, sérhannaðir fyrir leynilegar merkjasendingar.
j. Sjálfvirk skipana- og stjórnkerfi.


[en] Note ML11.a. includes:
a. Electronic countermeasure and electronic counter-countermeasure equipment (i.e. equipment designed to introduce extraneous or erroneous signals into radar or radio communication receivers or otherwise hinder the reception, operation or effectiveness of adversary electronic receivers including their countermeasure equipment), including jamming and counter-jamming equipment;
b. Frequency agile tubes;
c. Electronic systems or equipment, designed either for surveillance and monitoring of the electro-magnetic spectrum for military intelligence or security purposes or for counteracting such surveillance and monitoring;
d. Underwater countermeasures, including acoustic and magnetic jamming and decoy, equipment designed to introduce extraneous or erroneous signals into sonar receivers;
e. Data processing security equipment, data security equipment and transmission and signalling line security equipment, using ciphering processes;
f. Identification, authentification and keyloader equipment and key management, manufacturing and distribution equipment;
g. Guidance and navigation equipment;
h. Digital troposcatter-radio communications transmission equipment;
i. Digital demodulators specially designed for signals intelligence;
j. Automated command and control systems.


Skilgreining
búnaður sem breytir mótuðu merki í upprunalega merkið (úr Tölvuorðasafni)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/10/ESB frá 22. mars 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/43/EB að því er varðar skrána yfir varnartengdar vörur

[en] Commission Directive 2012/10/EU of 22 March 2012 amending Directive 2009/43/EC of the European Parliament and of the Council as regards the list of defence-related products

Skjal nr.
32012L0010
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira