Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalveðurstofa
ENSKA
meteorological watch office
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] 21. AIRMET-upplýsingar: upplýsingar sem gefnar eru út af aðalveðurstofu vegna sérstakra veðurfyrirbrigða eða væntanlegra veðurfyrirbrigða sem haft geta áhrif á öryggi loftfara í lægri flughæðum og voru ekki þegar meðfylgjandi í spá fyrir flug í lægri flughæðum innan viðkomandi flugupplýsingasvæðis eða undirsvæðis þess, ...
[en] 21. AIRMET information means information issued by a meteorological watch office concerning the occurrence or expected occurrence of specified en-route weather phenomena which may affect the safety of low-level aircraft operations and which was not already included in the forecast issued for low-level flights in the flight information region concerned or sub-area thereof;
Skilgreining
veðurstofa sem hefur það hlutverk að vakta veður og senda út viðvaranir þegar við á fyrir ákveðið flugupplýsingasvæði (Rg. 771/2010)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 281, 13.10.2012, 1
Skjal nr.
32012R0923
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.