Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- skortsala
- ENSKA
- short selling
- FRANSKA
- vente à découvert
- ÞÝSKA
- Leerverkauf
- Samheiti
- [en] short sale, shorting
- Svið
- fjármál
- Dæmi
-
[is]
... með hliðsjón af reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 236/2012 frá 14. mars 2012 um skortsölu og tiltekna þætti skuldatrygginga (1), einkum 8. mgr. 23. gr., ...
- [en] Having regard to Regulation (EU) No 236/2012 of the European Parliament and of the Council of 14 March 2012 on short selling and certain aspects of credit default swaps (1), and in particular Article 23(8) thereof, ...
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 919/2012 frá 5. júlí 2012 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 236/2012 um skortsölu og tiltekna þætti skuldatrygginga með tilliti til tæknilegra eftirlitsstaðla vegna aðferðarinnar við útreikning á lækkun á virði seljanlegra hlutabréfa og annarra fjármálagerninga
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) No 919/2012 of 5 July 2012 supplementing Regulation (EU) No 236/2012 of the European Parliament and of the Council on short selling and certain aspects of credit default swaps with regard to regulatory technical standards for the method of calculation of the fall in value for liquid shares and other financial instruments
- Skjal nr.
- 32012R0919
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.