Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- formkröfur við tollmeðferð
- ENSKA
- customs formalities
- Svið
- tollamál
- Dæmi
-
[is]
Stjórnun miðlægrar afgreiðslu, sem getur farið fram samhliða einföldun á formkröfum við tollmeðferð, þegar vörur eru tilkynntar í frjálst flæði í aðildarríki en er framvísað til tollyfirvalda í öðru aðildarríki, hefur í för með sér stjórnunarkostnað í báðum aðildarríkjum. Þetta réttlætir endurúthlutun hluta innheimtukostnaðar, sem haldið er eftir þegar hefðbundnar eigin tekjur eru lagðar fram til fjárlaga Bandalagsins í samræmi við reglugerðina.
- [en] The management of centralised clearance, which may be combined with simplifications of customs formalities, where goods are declared for free circulation in a Member State but presented to customs in another Member State implies administrative expenditure in both Member States. That justifies a partial redistribution of the collection costs which are retained when traditional own resources are made available to the Community budget in accordance with the Regulation.
- Skilgreining
- [en] all the operations which must be carried out by the persons concerned and by the customs authorities in order to comply with the customs legislation (32008R0450)
- Rit
-
[is]
Samningur um miðlæga tollafgreiðslu að því er varðar skiptingu landsbundins innheimtukostnaðar sem haldið er eftir þegar hefðbundnar eigin tekjur eru lagðar fram til fjárlaga ESB
- [en] Convention on centralised customs clearance concerning the allocation of national collection costs retained when traditional own resources are made available to the EU budget
- Skjal nr.
- 42009A0421(01)
- Aðalorð
- formkrafa - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.